Avionaut Maxspace Comfort System + er sessa með baki ætluð eldri börnum. Stóllinn passar börnum frá 100-150 cm og 15-50 kg.
Sessan er fest með belti eða isofix
Sessan er hönnuð með þægindi fyrir barnið í fyrirrúmi. Sessan styður vel við barnið og er ætlað að tryggja góða líkamsstöðu. Sessan er með AGR vottun (þýsk gæðavottun fyrir bakheilsu). Hægt er að halla bakinu á ses…
Avionaut Maxspace Comfort System + er sessa með baki ætluð eldri börnum. Stóllinn passar börnum frá 100-150 cm og 15-50 kg.
Sessan er fest með belti eða isofix
Sessan er hönnuð með þægindi fyrir barnið í fyrirrúmi. Sessan styður vel við barnið og er ætlað að tryggja góða líkamsstöðu. Sessan er með AGR vottun (þýsk gæðavottun fyrir bakheilsu). Hægt er að halla bakinu á sessunni, sem er góður kostur meðan barnið sefur.
Vottun: ECE R-129/03 vottun. ADAC einkunn 2.3.
Athugið að mikilvægt er að bílstóllinn passi í bílinn þinn og barnið í bílstólinn. Þess vegna er mikilvægt að máta.
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum eða base-um.
Er liturinn þinn ekki til? Hafðu samband á netfangið audur@taubleyjur.is og við pöntum þinn lit fyrir þig!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.