Catamount er hraðasti utanvegaskórinn frá Brooks.
Þeir eru mjög mjúkir og fjaðrandi með DNA FLASH miðsólaefninu. Það inniheldur DNA Gelið sem er í öllum Brooks skóm en er blásið upp með nítrógeni, já þú hleypur á nítrói!
Uppfærð útgafa er með SkyVault plötu í sólanum sem hjálpar þér upp brekkurnar.
Platan gerir það að verkum að þú færð meiri kraft til baka í hverju skrefi, platan ýtir þér á…
Catamount er hraðasti utanvegaskórinn frá Brooks.
Þeir eru mjög mjúkir og fjaðrandi með DNA FLASH miðsólaefninu. Það inniheldur DNA Gelið sem er í öllum Brooks skóm en er blásið upp með nítrógeni, já þú hleypur á nítrói!
Uppfærð útgafa er með SkyVault plötu í sólanum sem hjálpar þér upp brekkurnar.
Platan gerir það að verkum að þú færð meiri kraft til baka í hverju skrefi, platan ýtir þér áfram. Platan er einnig það sterk að þú finnur ekki fyrir því þó þú stígir á oddhvassa steina.Brooks lagði gríðarlega mikla vinnu í að skórinn væri mjög stöðugur þrátt fyrir að vera mjúkur.
TrailTack gúmmíið í undirsólanum skilar svo hörku gripi í erfiðum aðstæðum.
Yfirbyggingin er hönnuð til að losa vel um bleytu og hleypir ekki drullu og öðrum óhreinindum inn í skóinn.