Vörumynd

Tempest Pro 30 Silver

Osprey
Tempest Pro 30L er frábær alhliða bakpoki fyrir konur fyrir dagsferðir og lengri ferðir, nú í uppfærðu útliti. Nanofly efnið gerir það að verkum að pokinn er sterkari og léttari  en venjulegur Tempest poki. Fyrirfram mótað AirScape® bak gefur góðan stuðning og BioStretch mjaðmabeltið hreyfist með þér í krefjandi aðstæðum. Auðstillanlegt bak gerir þér kleift að stilla bakið án þess að þurfa að tak…
Tempest Pro 30L er frábær alhliða bakpoki fyrir konur fyrir dagsferðir og lengri ferðir, nú í uppfærðu útliti. Nanofly efnið gerir það að verkum að pokinn er sterkari og léttari  en venjulegur Tempest poki. Fyrirfram mótað AirScape® bak gefur góðan stuðning og BioStretch mjaðmabeltið hreyfist með þér í krefjandi aðstæðum. Auðstillanlegt bak gerir þér kleift að stilla bakið án þess að þurfa að taka pokann af þér. Þægilegt aðgengi er í aðalhólfið í gegnum topplokið sem er með U laga rennilás. Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þörfum. Sér vasi fyrir vatnspoka hjálpar þér að passa upp á vökvabúskapinn. Tempest 30L pokinn er gerður úr hágæða bluesign® vottuðu efni með DWR húðun sem er laust við PFC. AirScape™ rifflað bak til að tryggja góða öndun27L4.0 mm LightWire ramminn dreifir álaginu á mjaðmirnarStillanleg hæð á BioStretch axlarólumVatnsfráhrindandiVatnsheldir rennilásarVasi úr teygjuefni á axlarólStillanleg brjóstól með neyðarflautuHliðarvasar og vasi að framan úr teygjuefniEndurskin bæði framan og aftan á pokaLidLock™ festing fyrir hjálmRenndir vasar á mjaðmaólumFesting fyrir blikkljósFesting fyrir lykla inní pokanumFesting fyrir ísexiVatnspokinn geymist inn í aðalhólfiÞyngd: 1,17936 kgStærð (l x b x d): 59 cm x 29 cm x 32 cmEfni: bluesign® vottað NanoFly™: 75% 210D nylon (100% recycled) w/ 25% UHMWPE ripstop

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.