Vörumynd

VITRA - Eames DAW oxide red, dökkbrúnn hlynur

DAW armstóllinn er hluti af stólalínu sem hönnuð var af hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950.
Hann er fyrsti fjöldaframleiddi plaststóllinn.
Fótastell er dökkbrún...

DAW armstóllinn er hluti af stólalínu sem hönnuð var af hjónunum Ray og Charles Eames árið 1950.
Hann er fyrsti fjöldaframleiddi plaststóllinn.
Fótastell er dökkbrúnn hlynur sem einnig fæst í ljósum hlyn og svörtum.
Litur á skel: Oxide red.
Plastskelin er fáanleg í 14 litum.
DAW fæst einnig með setubólstri eða albólstraður.
Þyngd: Nettó 5,5 kg.
5 ára ábyrgð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt