Vörumynd

TP-Link Archer C6 AC Dual Band þráðlaus Router

TP-Link

Öflugur tveggja banda AC router af nýjustu gerð sem samnýtir 2,4GHz og 5GHz tíðnisviðin til að gefa allt að 1200Mbps þráðlaust net. Enn fremur er hann útbúinn Gigabit nettengjum með allt að 1000M...

Öflugur tveggja banda AC router af nýjustu gerð sem samnýtir 2,4GHz og 5GHz tíðnisviðin til að gefa allt að 1200Mbps þráðlaust net. Enn fremur er hann útbúinn Gigabit nettengjum með allt að 1000Mbps tengihraða til að útiloka flöskuhálsa í netkerfi heimilisins. Til að auka enn frekar á notagildið er hann einnig útbúinn USB tengi sem hann getur deilt með tölvum á netkerfinu og er þannig hægt að samnýta flakkara, prentara eða annan búnað fyrir allar tölvurnar á heimilinu. Hágæða tækniundur frá TP-Link.

Segir til um hvaða hlutverki búnaðurinn gegnir. Í þráðlausum netsamskiptum er notast við "router" eða beinir sem sér um sjálfa nettenginguna fyrir þráðlausa netið, "adapter" eða þráðlaust netkort sem er það sem tölvurnar nota til að tengjast þráðlaust við beininn og "access point" eða aðgangsstað sem er nokkurs konar beinir nema að því leitinu að hann þarf að tengjast mótaldi á meðan að beinir er með innbyggt mótald.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi TP-Link
Tegundarheiti Archer C6
Flokkur Segir til um hvaða hlutverki búnaðurinn gegnir. Í þráðlausum netsamskiptum er notast við "router" eða beinir sem sér um sjálfa nettenginguna fyrir þráðlausa netið, "adapter" eða þráðlaust netkort sem er það sem tölvurnar nota til að tengjast þráðlaust við beininn og "access point" eða aðgangsstað sem er nokkurs konar beinir nema að því leitinu að hann þarf að tengjast mótaldi á meðan að beinir er með innbyggt mótald. Þráðlaus Router
StaðallÍ dag eru í gangi nokkrir staðlar fyrir þráðlaus netsamskipti. Þeir sem eru mest notaðir heita 802.11b, 802.11g og 802.11n, þeir eru misjafnir að eiginleikum en í stuttu máli er 802.11n nýjastur og hraðvirkastur af þeim og kort sem styðja hann styðja jafnframt undantekningalaust b og g staðlana. IEEE 802.11b/g/n/ac
GagnahraðiSegir til um hversu hratt er hægt að flytja gögn yfir þráðlausu nettenginguna miðað við að fullkomið samband sé til staðar. 300+867Mbps móttaka (downlink), 300+867Mbps sending (uplink)
TengiviðmótSá staðall sem kortið notar til að hafa samskipti við tölvuna sjálfa. Innvær kort nota jafnan annað hvort PCI eða PCI-Express tengi á meðan að flest utanáliggjandi tæki nota einhvern USB (1.0/1.1/2.0) staðal. 4 x 10/100/1000Mbps + 1 x WAN RJ-45 + 1 x USB2.0
SendistyrkurSegir til um hversu sterkt merki er verið að senda út. Það er mælt í dBm og þessi tala auk lotnetsmögnun segir til um hversu löng drægni er á kortinu. 20dBm max
LoftnetsmögnunLoftnetsmögnun er mæld í dBi og segir til um getu loftnetsins til að senda og taka á móti merki. Þetta er lógariþmískur skali sem þýðir að 3dBi aukning er ca. tvöföldun á sendi/móttöku-styrk. 5dBi (þrjú dual band loftnet)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    12.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt