Vörumynd

Bónus ljóð

Bónusljóð, ein mest selda ljóðabók allra tíma á Íslandi, hefur nú loksins verið aukin, endurunnin, endurskoðuð og endurprentuð til samræmis við ströngustu kröfur neytenda og alþjóðleg...

Bónusljóð, ein mest selda ljóðabók allra tíma á Íslandi, hefur nú loksins verið aukin, endurunnin, endurskoðuð og endurprentuð til samræmis við ströngustu kröfur neytenda og alþjóðlegra staðla um gæði ljóðmetis.

Bókin hefur fyrir löngu öðlast „költstatus“ í íslensku bókmenntalífi og markar upphaf ferils höfundar sem hefur orðið ein mikilvægasta rödd sinnar kynslóðar og fengið verðlaun jafnt heima sem erlendis.

Það er sjaldgæft að ljóðabækur nái að vekja athygli á öðrum málum en frummálinu en Bónusljóð komu nýlega út á ítölsku og frönsku í þýðingu Walter Rosselli hjá virtum forlögum og í næstu viku kemur hún út á færeysku. Nú er hún loksins fáanleg á ensku í þýðingu Elísabetar Jóhannesdóttur og Andra Snæs.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt