Ódýr lausn fyrir þá sem eru ekki að fá nógu gott merki frá routernum. Um það bil tvöfalt betri móttaka og sending en á hefðbundnum áföstum loftnetum.
Segir til um hvaða hlutverki búnaðurinn ge...
Ódýr lausn fyrir þá sem eru ekki að fá nógu gott merki frá routernum. Um það bil tvöfalt betri móttaka og sending en á hefðbundnum áföstum loftnetum.
Segir til um hvaða hlutverki búnaðurinn gegnir. Í þráðlausum netsamskiptum er notast við "router" eða beinir sem sér um sjálfa nettenginguna fyrir þráðlausa netið, "adapter" eða þráðlaust netkort sem er það sem tölvurnar nota til að tengjast þráðlaust við beininn og "access point" eða aðgangsstað sem er nokkurs konar beinir nema að því leitinu að hann þarf að tengjast mótaldi á meðan að beinir er með innbyggt mótald.
Framleiðandi | TP-Link |
Tegundarheiti | TP-ANT2408CL |
Flokkur Segir til um hvaða hlutverki búnaðurinn gegnir. Í þráðlausum netsamskiptum er notast við "router" eða beinir sem sér um sjálfa nettenginguna fyrir þráðlausa netið, "adapter" eða þráðlaust netkort sem er það sem tölvurnar nota til að tengjast þráðlaust við beininn og "access point" eða aðgangsstað sem er nokkurs konar beinir nema að því leitinu að hann þarf að tengjast mótaldi á meðan að beinir er með innbyggt mótald. | Loftnet |
TengiviðmótSá staðall sem kortið notar til að hafa samskipti við tölvuna sjálfa. Innvær kort nota jafnan annað hvort PCI eða PCI-Express tengi á meðan að flest utanáliggjandi tæki nota einhvern USB (1.0/1.1/2.0) staðal. | SMA Male Reverse |
LoftnetsmögnunLoftnetsmögnun er mæld í dBi og segir til um getu loftnetsins til að senda og taka á móti merki. Þetta er lógariþmískur skali sem þýðir að 3dBi aukning er ca. tvöföldun á sendi/móttöku-styrk. | 8dBi |
Hæð loftnets | 24cm |