Vörumynd

Stangveiðar á Íslandi

Hátt í þúsund ár renna til sjávar á Íslandi og
við þær allar býr saga, rétt eins og við vötnin
inn til landsins.
Í þessari tveggja binda
útgáfu, Ís...

Hátt í þúsund ár renna til sjávar á Íslandi og
við þær allar býr saga, rétt eins og við vötnin
inn til landsins.
Í þessari tveggja binda
útgáfu, Íslenskri vatanbók og Stangveiðum á
Íslandi, er safnað saman gríðarmiklum fróðleik
um vatnamenningu og veiðiskap íslendinga allt
frá landnámi til okkar daga, sagt frá
uppggönguaugum og ævintýramönnum, fjarstæðum og
fyrirburðum, auk þess sem dregin er upp lýsing á
flestöllum vatnasvæðum landsins og frá þeim
sagðar sögur, jafnt úr fyrndinni og frá því í
sumar, af dularfullum fiskum og dulmögnuðum
aflaklóm. Þessi bók er fyrir veiðimenn og um
veiðimenn, en líka fyrir þá sem hafa gaman af
sögu og náttúru landsins, gömlum ævintýrum og
frásögnum sem lýsa svo djúpum gljúfrum að niðri
í þeim er hálfrökkur þegar sól skín sem hæst

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt