Vörumynd

Einar Bárðar Myndir

Myndir er 12 laga hljómplata með nýjum upptökum af vinsælustu lögum Einars Bárðarsonar lagahöfundar og athafnmans. Hann fagnaði 20 ára höfundarafmæli á síðasta ári og fóru upptökur fr...

Myndir er 12 laga hljómplata með nýjum upptökum af vinsælustu lögum Einars Bárðarsonar lagahöfundar og athafnmans. Hann fagnaði 20 ára höfundarafmæli á síðasta ári og fóru upptökur fram undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Platan inniheldur meðal annars lag Einars "Ég sé þig" í flutningi Jóhönnu Guðrúnar, sem og hið goðsagnakennda „Farin“ í flutningi Klöru Elíasdóttur. Þessar útgáfur hafa vakið mikla athygli í útvarpi síðustu vikur. Nafn plötunnar Myndir er vitaskuld tilvísun í eitt þekktasta lag Einars en um leið eru lögin hversdagslýsingar á lífi fólks eða myndir af lífi þess, eins og höfundurinn útskýrir nafngiftina.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt