Vörumynd

Drungi hljóðbók

Haustið 1987 fer ung par í rómantíska ferð
í
sumarbústað á Vestfjörðum Í ferð sem fær
óvæntan
endi og hefur skelfilegar afleiðingar.
Tíu á...

Haustið 1987 fer ung par í rómantíska ferð
í
sumarbústað á Vestfjörðum Í ferð sem fær
óvæntan
endi og hefur skelfilegar afleiðingar.
Tíu árum
síðar ákveður lítill vinahópur að verja
helgi í
gömlum veiðikofa í Elliðaey, nánast
sambandslaus
við umheiminn. Í lok dvalarinnar
lætur kona úr
hópnum lífið og margt bendir til
þess að hún
hafi verið myrt. Lögreglukonan
Hulda
Hermannsdóttir, sem lesendur kynntust í
Dimmu,
rannsakar andlát konunnar og fyrr en
varir fer
málið að vinda upp á sig.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt