Vörumynd

Orð eru álög

Sigríður Klingenberg, spámiðill og lífskúnstner,
fjallar hér á sinn einstaka hátt um mátt orðsins
og jákvæðs hugarfars. Hér lýsir hún því hvernig
orð okkar,...

Sigríður Klingenberg, spámiðill og lífskúnstner,
fjallar hér á sinn einstaka hátt um mátt orðsins
og jákvæðs hugarfars. Hér lýsir hún því hvernig
orð okkar, hugsanir og viðbrögð skipta sköpum og
kennir lesendum aðferðir við að breyta lífi sínu
og fjölga gleði- og hamingjustundunum. Bók sem
hjálpar fólki að lifa lífinu og ráða fram úr
erfiðleikum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt