Vörumynd

Jónatan nr 3

Jónatan númer þrjú er þriðja bók listamannsins Jónatans Grétarssonar hún inniheldur myndir af sterkum karakterum íslenks lista-og menningarlífs. Myndirnar sem eru birtar í bókinni spe...

Jónatan númer þrjú er þriðja bók listamannsins Jónatans Grétarssonar hún inniheldur myndir af sterkum karakterum íslenks lista-og menningarlífs. Myndirnar sem eru birtar í bókinni spegla ekki hinn svokallaða raunveruleika. Spegillinn hefur nefnilega ekki það ímyndunarafl sem myndirnar hafa. Þær virka eins og íkon eða táknmyndir sem hjálpa til við að komast í samband við það sem gerist fyrir aftan augun. Þessar myndir hvetja hugann til að horfa á það sem augun sjá ekki.

Verslanir

  • Penninn
    7.999 kr.
    7.199 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt