Hvað er húmanismi og hvers vegna skiptir hann
máli? Eru til einhverjar kennisetningar sem
allir húmanistar þurfa að aðhyllast? Ef
húmanismi hafnar trúarbrög...
Hvað er húmanismi og hvers vegna skiptir hann
máli? Eru til einhverjar kennisetningar sem
allir húmanistar þurfa að aðhyllast? Ef
húmanismi hafnar trúarbrögðum, hvað býður hann í
staðinn? Hafa glæpir gegn mannkyni á tuttugustu
öld boðað endalok húmanismans?Bók Richards
Norman er öflug og tímabær varnarræða fyrir
húmanisma. Hún er líka ástríðuþrungin tilmæli um
að við snúum okkur að okkur sjálfum en ekki
trúarbrögðunum. Jóhann Björnsson ritar formálsorð.