Vörumynd

Top Reiter "Magic Shape" dömu

Þessi nýstárlega og flotta hönnun á reiðbuxum passar fullkomlega með léttu softshell efni frá Schoeller®. MAGIC SHAPE eru léttar og þægilegar buxur sem móta og veita góðan stuðning.

Light -softshell efnið frá Schoeller® hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt að þvo. Á hvítum buxunum er svart sæti með heilli silicon bót sem gefur fullkomið grip. Teygjanlegt efni er utan um ökla og ...

Þessi nýstárlega og flotta hönnun á reiðbuxum passar fullkomlega með léttu softshell efni frá Schoeller®. MAGIC SHAPE eru léttar og þægilegar buxur sem móta og veita góðan stuðning.

Light -softshell efnið frá Schoeller® hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt að þvo. Á hvítum buxunum er svart sæti með heilli silicon bót sem gefur fullkomið grip. Teygjanlegt efni er utan um ökla og skilur því ekki eftir sig för.

Efni: 75% Polyamide | 15% Polyuretane | 10% Elastane

Þvottaleiðbeiningar: 40°C | má ekki nota mýkingarefni | má ekki setja í þurrkara

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt