Vörumynd

Top Reiter "Magic Shape" softshell

Þessi nýstárlega og flotta hönnun á reiðbuxum passar fullkomlega með softshell efni frá Schoeller®. MAGIC SHAPE eru léttar og þægilegar buxur sem móta og veita góðan stuðning.
Softshell efnið frá Schoeller® hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt að þvo. Svart sæti með heilli silicon bót sem gefur fullkomið grip. Teygjanlegt efni er utan um ökla og skilur því ekki eftir sig för.

...

Þessi nýstárlega og flotta hönnun á reiðbuxum passar fullkomlega með softshell efni frá Schoeller®. MAGIC SHAPE eru léttar og þægilegar buxur sem móta og veita góðan stuðning.
Softshell efnið frá Schoeller® hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt að þvo. Svart sæti með heilli silicon bót sem gefur fullkomið grip. Teygjanlegt efni er utan um ökla og skilur því ekki eftir sig för.


Efni: 75% Polyamide | 15% Polyuretane | 10% Elastane
Þvottaleiðbeiningar: 40°C | má ekki nota mýkingarefni | má ekki setja í þurrkara

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt