Kristín Eiríksdóttir hefur verið mjög
afkastamikil á stuttum ferli sínum, sent frá sér
þrjár ljóðabækur, smásagnasafn, skáldsögu og
þrjú leikrit.
Kristín er að auki menntaður
myndlistarmaður og hefur unnið ljóðin og
myndirnar hér sem eina heild svo að úr verður
óvenju heilsteypt og beinskeytt listaverk um
samb...
Kristín Eiríksdóttir hefur verið mjög
afkastamikil á stuttum ferli sínum, sent frá sér
þrjár ljóðabækur, smásagnasafn, skáldsögu og
þrjú leikrit.
Kristín er að auki menntaður
myndlistarmaður og hefur unnið ljóðin og
myndirnar hér sem eina heild svo að úr verður
óvenju heilsteypt og beinskeytt listaverk um
samband og sambandsleysi, ást og andúð, þrá og
skeytingarleysi.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.