Vörumynd

Maður sem lánaðist

Maður sem lánaðist er fjórða bókin sem
Vestfirska forlagið gefur út að þessu sinni. Hér
er á ferð svolítil umfjöllun af ýmsu tagi handa
íslenskri alþýðu um ...

Maður sem lánaðist er fjórða bókin sem
Vestfirska forlagið gefur út að þessu sinni. Hér
er á ferð svolítil umfjöllun af ýmsu tagi handa
íslenskri alþýðu um Jón Sigurðsson í tilefni
tímamóta, í samantekt Hallgríms Sveinssonar.
Fjallað er um uppruna og helstu áfanga á
æviferli hans. Umsagnir samtíðarmanna eru
áberandi, en ætla verður að þeir geti trútt um
talað. Hverja ætti svo sem frekar að kalla til
vitnisburðar um þennan óskason Íslands? Ýmislegt
annað markvert og jafnvel smálegt, sem vel má
rifja upp þessa dagana, ber á góma.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt