Vörumynd

Tacens Orum III µATX borðkassi (500W)

Tacens

Nettur og vandaður borðkassi með snilldarhönnun sem gefur pláss fyrir allt að 3 harða diska, gerir frágang í kassanum snyrtilegan og gefur gott aðgengi að öllum hlutum í kassanum. Hljóðlát 80mm k...

Nettur og vandaður borðkassi með snilldarhönnun sem gefur pláss fyrir allt að 3 harða diska, gerir frágang í kassanum snyrtilegan og gefur gott aðgengi að öllum hlutum í kassanum. Hljóðlát 80mm kælivifta sér um loftskipti í kassanum sem eykur á aflgetu kassans. USB3.0 tengi eru á framhlið ásamt hljóðtengjum til þægindarauka.

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5" að stærð.

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í kassanum. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Tacens
Tegundarheiti Orum III
StærðarformSegir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. µATX
Útvær stæði Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5" að stærð. 1 x 5,25"
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í kassanum. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". 1 x 3,5" og 1 x 2,5"
USB tengi á framhlið 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið 1 mic + 1 phones
AflgjafiLýsing á þeim aflgjafa sem fylgir kassanum 500W með 80mm kæliviftu
Tengi á aflgjafa 24 pinna aðaltengi, 4 pinna örgjörvatengi, 2 x SATA, 2 x Molex, 1 x floppy,
Kælivifturfjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum. 80mm vifta
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. Stál og plast
Litur á kassa Svartur
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum 415(L) x 116(W) x 300(H)mm
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt