Vörumynd

Röddin - kilja ný

Röddin er sjötta bók Arnaldar þar sem
lögguteymið Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg
eru í essinu sínu. Bókin kom fyrst út árið 2002.
Jólin eru að ganga í g...

Röddin er sjötta bók Arnaldar þar sem
lögguteymið Erlendur, Sigurður Óli og Elínborg
eru í essinu sínu. Bókin kom fyrst út árið 2002.
Jólin eru að ganga í garð þegar starfsmaður á
stóru hóteli í Reykjavík finnst myrtur, klæddur
jólasveinabúningi með buxurnar á hælunum. Úr
fortíðinni ómar engilbjört barnsrödd.

Verslanir

  • Penninn
    2.800 kr.
    2.520 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt