Vörumynd

Á grænum grundum-Kilja

Lokasagan í metsöluþríleik norsku skáldkonunnar
Anne B. Ragde er komin út. Það er morgunljóst að
margir bíða spenntir! Sagan hófst með
Berlínaröspunum en sí...

Lokasagan í metsöluþríleik norsku skáldkonunnar
Anne B. Ragde er komin út. Það er morgunljóst að
margir bíða spenntir! Sagan hófst með
Berlínaröspunum en síðan kárnaði gamanið í
bókinni Kuðungakrabbarnir. Lokasagan ber heitið
Á grænum grundum en þar kemur loks í ljós hvað
verður um sundurleitu fjölskylduna á Neshov
býlinu.Hér er á ferðinni dásamlega klikkuð
fjölskyldusaga um alvöru fólk, ljúfsár og fyndin
í senn enda er höfundinum ekkert mannlegt
óviðkomandi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt