Vörumynd

Mamma segir

Ung kona flytur heim á prestssetrið til pabba
síns þegar kærastan segir henni upp. Hún reynir
hvað hún getur að átta sig á eðli ástarinnar og
hlusta á fólki...

Ung kona flytur heim á prestssetrið til pabba
síns þegar kærastan segir henni upp. Hún reynir
hvað hún getur að átta sig á eðli ástarinnar og
hlusta á fólkið sitt, vinkonuna og
spunameistarann Mulle, lækninn þolinmóða með
fráleitu hugmyndirnar, móðurina sem talar í
slagorðum og hugsar ekki um annað en
sextugsafmælið sem nálgast og föðurinn sem
vitnar í Pink Floyd og trúir því að allt leysist
af sjálfu sér. Hún leyfir sér að syrgja á sinn
hátt, kaldhæðin, hávær, þver, æst og ör, uns
ljós kviknar aftur við enda ganganna.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.390 kr.
  3.047 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.422 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt