Vörumynd

Spiritus fossis

Á fallegum vordegi vaknar Gunnar á
Hlíðarenda
við að hægri umferð hefur verið tekin
upp á
Íslandi. Þennan dag heldur hann út í lífið
og ...

Á fallegum vordegi vaknar Gunnar á
Hlíðarenda
við að hægri umferð hefur verið tekin
upp á
Íslandi. Þennan dag heldur hann út í lífið
og
fær sumarvinnu í verksmiðjunni á
Ullarfossi
þar sem allt snýst um ull. Ýmsar
áhugaverðar
persónur verða þar á vegi
söguhetjunnar:
Arinbjörn, sem starfrækir
Ullarbíó, Gunnhildur
konungamóðir, Sigurður
forstjóri, sem stundar
miðilstarfsemi og
framleiðir töfralyfið Spiritus
fossis og síðast
en ekki síst ung stúlka sem
Gunnar hrífst af. En
hvort heitir hún Gerða eða
Hallgerður?
Bjarki
Bjarnason kemur víða við í þessari
skáldsögu
sinni sem gerist sumarið 1968 þegar
ný kynslóð
er að hasla sér völl með róttæk
viðhorf í
fatatísku, tónlist og stjórnmálum.
Bjarki gerir
tíðarandanum afar góð skil með
fjörlegum og
frumlegum stíl, myndum og
óvæntum söguþræði sem
kemur lesandanum
sífellt í opna skjöldu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt