Ferðinni um götur Reykjavíkur er haldið áfram
þar sem frá var horfið í síðasta bindi. Fjallað
er um húsin og fjölskyldurnar á Framnesvegi til
Grettisgötu. Á...
Ferðinni um götur Reykjavíkur er haldið áfram
þar sem frá var horfið í síðasta bindi. Fjallað
er um húsin og fjölskyldurnar á Framnesvegi til
Grettisgötu. Á annað þúsund ljósmyndir prýða
hvert bindi verksins, af húsum, þjóðlífi og
fólkinu í bænum.