Það er jóladagur og systkynin tvö fara út að leika í snjónum, hvolpurinn Snæfinnur er með í för. Þau búa til síkátann snjókarl og Jói fylgist með þeim og stuðinu á Snæfinni. Til að ge...
Það er jóladagur og systkynin tvö fara út að leika í snjónum, hvolpurinn Snæfinnur er með í för. Þau búa til síkátann snjókarl og Jói fylgist með þeim og stuðinu á Snæfinni. Til að gera ævintýrið enn skemmtilegra leita Jói og krakkarnir til lesenda sinna til að aðstoða við myndskreytingar á bókinni.