Vörumynd

Höfnin

Höfnin er saga af stórhug,uppbyggingu og krafti
sem einkennir bæinn sem kenndur er við hana.
Saga af fólki sem átti drauma um öflugt
samfélag,byggt í kringu...

Höfnin er saga af stórhug,uppbyggingu og krafti
sem einkennir bæinn sem kenndur er við hana.
Saga af fólki sem átti drauma um öflugt
samfélag,byggt í kringum fjarðarbotn sem til
varð úr hrauni. Sagan er samofin sögu bæjarins
því að hvorki höfnin né bærinn getur án hins
verið. Sagnfræðingarnir Björn Pétursson og
Steinunn Þorsteinsdóttir byggja söguna upp á
stuttum frásögnum, byggðum á sögum og heimildum
sem teknar hafa verið saman í gegnum tíðina, og
raða brotunum saman í hundrað ára heild. Sagan
er einnig sögð með fjölda ljósmynda sem sumar
hverjar hafa ekki áður birst á prenti, myndum
sem Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur valið
til sögunnar.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    8.298 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt