Vörumynd

Kanínan sem vill fara að sofa

Þetta er óvenjuleg saga til að lesa fyrir
svefninn sem byggir á sálfræðilegri tækni.
Henni er ætlað að auðvelda börnum að sofna fyrr
og að sofa betur á hver...

Þetta er óvenjuleg saga til að lesa fyrir
svefninn sem byggir á sálfræðilegri tækni.
Henni er ætlað að auðvelda börnum að sofna fyrr
og að sofa betur á hverri nóttu. Sögunni fylgir
slökun og leiðir til að innst inni vill barnið
sofna. Kanínan sem vill fara að sofa hentar vel
þegar börn eiga að sofna í leikskóla og heima.

Í þessari sögu fylgir þú Kalla Kanínu eftir.
Hann er þreyttur en getur ekki sofnað. Þess
vegna fara Kalli Kanína og Kanínumamma til
Trölla Frænda galdramanns til að fá hjálp. Á
leiðinni hitta þau Syfjaða Snigilinn og
úrræðagóðu Frú Uglu sem gefa þeim góð ráð. Enda
þótt honum þyki hann vera þreyttari, halda þau
áfram. Trölli Frændi stráir yfir þau dularfullt
svefnduft. Kalli Kanína verður ennþá þreyttari
og kemst tæplega heim áður en hann sofnar í
rúminu sínu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt