Í bókinni Hreindýraskyttur eftir Guðna
Einarsson, blaðmann og skotveiðimann, segja Axel
Kristjánsson, Gunnar A. Guttormsson, Guttormur
Sigbjarnarson, Sigrún Aðalsteinsdóttir,
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Þorgils Gunnlaugsson,
María B. Gunnarsdóttir, Pálmi Gestsson, Sæunn
Marinósdóttir og Sigurður Aðalsteinsson frá
ævintýr...
Í bókinni Hreindýraskyttur eftir Guðna
Einarsson, blaðmann og skotveiðimann, segja Axel
Kristjánsson, Gunnar A. Guttormsson, Guttormur
Sigbjarnarson, Sigrún Aðalsteinsdóttir,
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Þorgils Gunnlaugsson,
María B. Gunnarsdóttir, Pálmi Gestsson, Sæunn
Marinósdóttir og Sigurður Aðalsteinsson frá
ævintýrum sínum á hreindýraveiðum á Íslandi og í
Grænlandi. Auk þess er rakin saga hreindýraveiða
hér á landi. Bókin er prýdd kortum og fjölda
mynda. Bókaútgáfan Hólar gefur bókina út.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.