Heilsurækt og mannamein inniheldur tvær sögur. Önnur heitir Pensilín og fjallar um baráttu fólks í afskekktri byggð, á þarsíðustu öld, við erfiða sjúkdóma og illvígar ókindur. Hi...
Heilsurækt og mannamein inniheldur tvær sögur. Önnur heitir Pensilín og fjallar um baráttu fólks í afskekktri byggð, á þarsíðustu öld, við erfiða sjúkdóma og illvígar ókindur. Hin sagan,Altæk gæðastjórnun er nútímahrollvekja. Þar er reynt að koma skikki á einstakling, sem er í vondum málum, með því að setja hann í meðferð er byggist á hugmyndafræði altækrar gæðastjórnunar.