Vörumynd

Húsin í bænum - Ísafjörður

Þegar komið er til Ísafjarðar vekur mikill
fjöldi gamalla húsa strax athygli. Gamla byggðin
hefur varðveist þar betur en víðast annars
staðar á Íslandi. Í þ...

Þegar komið er til Ísafjarðar vekur mikill
fjöldi gamalla húsa strax athygli. Gamla byggðin
hefur varðveist þar betur en víðast annars
staðar á Íslandi. Í þessari bók er fjallað um
þessi hús í stuttu máli, uppruna þeirra og sögu.
Mynd fylgir hverju húsi. Bókin er á þremur
tungumálum, íslensku, ensku og þýsku.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt