Vörumynd

Þýsk-Íslensk orðabók

Hér er á ferð glæný og afar vönduð þýsk-íslensk
orðabók sem unnin var af hópi íslenskra og
þýskra sérfræðinga. Yfir 65 þúsund uppflettiorð
og orðasambönd er...

Hér er á ferð glæný og afar vönduð þýsk-íslensk
orðabók sem unnin var af hópi íslenskra og
þýskra sérfræðinga. Yfir 65 þúsund uppflettiorð
og orðasambönd eru í bókinni með dæmum úr þýsku
nútímamáli. Áhersla er á orðaforða ýmissa
greina, svo sem ferðamennsku, viðskipti,
tölvufræði og dýrafræði. Þá geymir bókin
málfræðiyfirlit á þýsku og íslensku og lista
yfir óregluleg sagnorð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt