Vörumynd

Crown Of Emara

Það er gaman í litla konungdæminu Emara: Í tíð Theoderiusar konungs eru stríð, uppreisnir og slíkir miður heppilegir atburðir komnir í gleymskunnar dá. Theodorius lætur sér alltaf meira annt um þegna sína en völd og ríkidæmi. Þess vegna er það aðeins aðalsfólk sem er hlúir jafn vel að þegnum ríkisins og Theodorius sem eiga möguleika á að fá verða arftaki krúnu Emara. Til að reyna á hæfileika þeir…
Það er gaman í litla konungdæminu Emara: Í tíð Theoderiusar konungs eru stríð, uppreisnir og slíkir miður heppilegir atburðir komnir í gleymskunnar dá. Theodorius lætur sér alltaf meira annt um þegna sína en völd og ríkidæmi. Þess vegna er það aðeins aðalsfólk sem er hlúir jafn vel að þegnum ríkisins og Theodorius sem eiga möguleika á að fá verða arftaki krúnu Emara. Til að reyna á hæfileika þeirra sem sækjast eftir krúnunni hafa Theodorius og ráðgjafar hans búið til praktíska áskorun: Hver sem getur fengið meirihluta nýrra þegna í höfuðborginni til að styðja sig fær krúnuna. Til að ná þessu þurfa leikmenn að huga að þörfum borgarbúa og — það sem mikilvægast er — koma öllum í gott húsaskjól. Það þýðir að byggja ný hús er eitt helsta verkefni leikmanna. Crown of Emara blandar lystilega vel saman útspili og hreyfingu á vinnumönnum, sem gerir leikmönnum kleift að plana sína umferð vel á meðan aðrir eru að gera. Spilið er með tvær leiðir til að skora stig en aðeins lægri stigin eru talin til sigurs. https://youtu.be/_1LmaC80liQ

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt