Vörumynd

Dual Powers : Revolution 1917

Í mars 1917 var Nicholas II keisari neyddur til að gefa frá sér krúnuna í Rússlandi. Í hans stað tók íhaldsöm stjórn við taumunum í ríkinu. Á móti henni stóð Petrograd Soviet, ráð sem kosið var af verkamönnum og stýrt af sósíalískum aðgerðarsinnum. Á næstum mánuðum átti sér stað mikil innri barátta um völd og áhrif um hver myndi stjórna landinu og tendra uppreisn lýðsins. Í þessu andrúmslofti tve…
Í mars 1917 var Nicholas II keisari neyddur til að gefa frá sér krúnuna í Rússlandi. Í hans stað tók íhaldsöm stjórn við taumunum í ríkinu. Á móti henni stóð Petrograd Soviet, ráð sem kosið var af verkamönnum og stýrt af sósíalískum aðgerðarsinnum. Á næstum mánuðum átti sér stað mikil innri barátta um völd og áhrif um hver myndi stjórna landinu og tendra uppreisn lýðsins. Í þessu andrúmslofti tveggja velda, eða dvoevlastie, gátu voldugir leiðtogar gæddir persónutöfrum risið með öldu óánægju almennings og breytt stefnu rússneskrar stjórnsýslu um aldur og ævi. Í Dual Powers eru 1-2 leikmenn að stjórna einni hlið þessarar baráttu með pólitískum aðgerðum, klækindum og hernaði. Leikmaðurinn sem er með meiri stuðning við lok spilsins mun móta framtíð Rússlands og annað hvort keyra fram eða kæfa uppreisnina sem framundan er. https://youtu.be/w7SrcpDtLus

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.