Vörumynd

Uppskriftir

Þessi bók hefur að geyma mataruppskriftir úr
bókinni Íslenskur uppáhaldsmatur en einnig eru
auðar síður þar sem hægt er að skrifa sínar
eigin uppskriftir. Þ...

Þessi bók hefur að geyma mataruppskriftir úr
bókinni Íslenskur uppáhaldsmatur en einnig eru
auðar síður þar sem hægt er að skrifa sínar
eigin uppskriftir. Þannig getur bókin t.d. Verið
góður ferðafélagi sem geymir uppskriftir úr
ýmsum áttum. Bókin er innpökkuð í sellofanpoka.
Hún er með teyjubandi og fáanleg í fjórum litum;
gul, græn fjólublá og bleiku.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt