Vörumynd

Hestar íslensk

Forlagið sendir nú frá sér glæsilega 160
blaðsíðna ljósmyndabók eftir Sigurgeir
Sigurjónsson en hana prýða fallegar litmyndir af
íslenska hestinum. Bókin ke...

Forlagið sendir nú frá sér glæsilega 160
blaðsíðna ljósmyndabók eftir Sigurgeir
Sigurjónsson en hana prýða fallegar litmyndir af
íslenska hestinum. Bókin kemur út á íslensku,
ensku og þýsku. Myndirnar eru bæði af stóðum og
stökum hestum en í henni er einnig að finna
myndir af íslenskum keppnishestum. Inngang að
bókinni skrifar Kristján B. Jónasson en hann
gerir jafnframt myndatextana. Við vinnslu
bókarinnar naut Sigurgeir aðstoðar Ragnars
Tómassonar hestamanns með meiru. Hestar er
einstök ljósmyndabók sem sýnir íslenska hestinn
bæði á keppnisvelli og í íslenskri náttúru,
vetur, sumar, vor og haust.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt