Vörumynd

Oona & Salinger

Hún var ung og heillandi - hann varð
dularfyllsti rithöfundur 20. aldarinnar. New
York árið 1940. Jerry Salinger dreymir um að
verða rithöfundur.
Þ...

Hún var ung og heillandi - hann varð
dularfyllsti rithöfundur 20. aldarinnar. New
York árið 1940. Jerry Salinger dreymir um að
verða rithöfundur.
Þegar hann kynnist hinni
töfrandi en kornungu Oonu, dóttur
Nóbelsskáldsins Eugene OÉNeill, þróast vinátta
þeirra fljótt yfir í ástríðufullt samband.
Franski rithöfundurinn Frédéric Beigbeder
spinnur hér eftiminnilega
sögu úr takmörkuðum
heimildum. Örlög persónanna hrífa lesandann
með
sér og frásögnin, hvort heldur hún hverfist um
stríðsátök í
Evrópu eða bílífi fræga fólksins í
Hollywood, er bæði forvitnileg og
áhrifamikil.
Beigbeder hefur áður skrifað ritgerðir, pistla,
smásögur
og átta skáldsögur sem þýddar hafa
verið á fjölmörg tungumál.
Friðrik Rafnsson
þýddi.

Verslanir

  • Penninn
    3.699 kr.
    3.329 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt