Miðað er við stutterma – bætið við u.þ.b. 100 grömmum ef prjóna á síðerma. Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Mælt er með garninu …
Miðað er við stutterma – bætið við u.þ.b. 100 grömmum ef prjóna á síðerma. Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Mælt er með garninu Sandnes Merinoull, en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna, m.a. Scout sem fæst í vefverslun MeMe Knitting.
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 4,0 mm prjóna
Stærðir | Garn |
1-2 ára | 200 gr |
2-4 ára | 250 gr |
4-6 ára | 300 gr |
6-8 ára | 300 gr |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.