Vörumynd

LC-Power LC-981S Silverback ATX turnkassi

LC-Power

Einhver glæsilegasti turn sem við höfum augum litið. Stílhreinn og fágaður og með nægu plássi fyrir algjörar ofurtölvur. Temprað gler á báðum hliðum kassans gefa honum einstaka fágun og góða hljó...

Einhver glæsilegasti turn sem við höfum augum litið. Stílhreinn og fágaður og með nægu plássi fyrir algjörar ofurtölvur. Temprað gler á báðum hliðum kassans gefa honum einstaka fágun og góða hljóðvist. Gott pláss er fyrir kælingar svo hægt er að tryggja fullkomið loftflæði í honum. Einfaldlega kassi með klassa.

Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi LC-Power
Tegundarheiti LC-981S-ON
Stærðarform Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. ATX
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". 3 x 3.5" og 4 x 2.5"
USB tengi á framhlið 2 x USB2.0 og 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið Hljóðnemi + hljóðtengi
Aflgjafastæði Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann. ATX
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. Al, stál og temprað gler
Litur á kassa Svartur og silfur
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum 530 x 214 x 503 mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    27.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt