Vörumynd

Marketing Untangled

Marketing Untangled er fyrsta bók í bókaröð sem
ætlað er að greiða úr þeirri flækju sem
markaðsmálin eru fyrir frumkvöðla og minni
fyrirtæki. Eftir að hafa ...

Marketing Untangled er fyrsta bók í bókaröð sem
ætlað er að greiða úr þeirri flækju sem
markaðsmálin eru fyrir frumkvöðla og minni
fyrirtæki. Eftir að hafa unnið með hundruðum
fyrirtækja setur Þóranna fram skýra leið gegnum
frumskóg markaðsmálanna, sem felur í sér fimm
lykilatriði í öflugu markaðsprógrammi. Efnið er
byggt á hagnýtri reynslu en á fræðilegum grunni
og Þóranna útskýrir hluti á gagnlegan hátt, án
flókins fagmáls, og gerir lesendum þannig kleift
að nýta efnið beint innan fyrirtækjasinna og ná
árangri.

Í bókinni lærirðu:
* Hvers vegna það
er ekki góð hugmynd að reyna að selja til allra,
og hvernig þú getur fundið bestu markhópana til
að einbeita þér að til þess að spara tíma, vinnu
og peninga.
* Hvers vegna þú verður að þekkja
samkeppnina svo þú getir hjálpað fólki að velja
þig framyfir hana.
* Hvernig uppbygging á sterku
brandi getur tekið fyrirtækið þitt á annað plan
og af hverju brand uppbygging er ekki bara fyrir
risa fyrirtæki með endalaust fjármagn!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.699 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt