Handvirkt rúllufæriband sem hentar fyrir meðhöndlun á léttum varningi með flatan botn, eins og böggla og plastkassa. Færibandið hefur stillanlega vinnuhæð og 8 mm öxul með gormum. Hámarks burðargeta gildir fyrir 2 undirstöður per 1000 mm og 1500 mm lengd og 3 undirstöður per 3000 mm lengd.