Vörumynd

AeroCool P7-C1 Tempered Glass Edition ATX turnkassi

Aerocool

Einhver alflottasti kassinn á markaðnum. Hannaður frá grunni til að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Tempruð glerhliðin gefur góða innsýn inn í kassan og RGB front panell býður upp á lýsingu ...

Einhver alflottasti kassinn á markaðnum. Hannaður frá grunni til að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Tempruð glerhliðin gefur góða innsýn inn í kassan og RGB front panell býður upp á lýsingu í 16,7 milljón litatónum og má stýra beint með nýjustu móðurborðum. Gott pláss er fyrir kælingar, þ.á.m. vatnskælingar af stærstu gerð. Gæti þetta verið draumakassinn þinn?

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Aerocool
Tegundarheiti P7-C1BG
StærarformSegir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum. ATX
Innvær stæði Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5". 3 x 3.5" og 4 x 2.5"
USB tengi á framhlið 2 x USB2.0 og 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið Hljóðnemi + hljóðtengi
Annar aukabúnaður SD-kortalesari
Kælivifturfjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum. 120mm vifta að aftan
Aflgjafastæði Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann. ATX
Efni í kassaYfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari. Stál, temprað gler og ABS plast
Litur á kassa Svartur með RGB LED ljósi
Stærð kassaVíddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum 244.6mm x 550mm x 446.4mm (W x H x D)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt