Harbor Town fæst í mörgum litum og útfærslum í vönduðu áklæði og leðri. Sveif og armar eru úr fallegum viði (armar bólstraðir að ofan) sem gerir Harbor Town léttari í útliti en hefðbundna La-z-boy stóla. Einn af þeim nettari í La-z-boy fjölskyldunni.
LA-Z-BOY er hágæða vörumerki þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Það er ekkert þægilegra en að leggjast í g...
Harbor Town fæst í mörgum litum og útfærslum í vönduðu áklæði og leðri. Sveif og armar eru úr fallegum viði (armar bólstraðir að ofan) sem gerir Harbor Town léttari í útliti en hefðbundna La-z-boy stóla. Einn af þeim nettari í La-z-boy fjölskyldunni.
LA-Z-BOY er hágæða vörumerki þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman. Það er ekkert þægilegra en að leggjast í góðan hægindastól.
Þessi stóll er 10T, þ.e. hann ruggar í uppréttri stöðu en hann festist þegar fótaskemillinn er dreginn fram.
Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili.
Harbor Town stóllinn hefur létta arma úr viði sem eru klæddir/bólstraðir að ofan með sama áklæði og stóllinn. Þessir opnu, nettu viðararmar gefa Harbor Town stólnum sérstakt útlit og eru þeir frekar ólíkir þessu „hefðbundna“ ameríska La-z-boy útliti.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.