Vörumynd

Undir vernd stjarna

Hvernig skal lýsa ljóðasafni? Þetta eru ljóð um
kraftinn sem vex í draumum Napóleons, um
risavaxna dverglilju haustsins, um gaffal,
aftökustaðinn, samviskub...

Hvernig skal lýsa ljóðasafni? Þetta eru ljóð um
kraftinn sem vex í draumum Napóleons, um
risavaxna dverglilju haustsins, um gaffal,
aftökustaðinn, samviskubitið, sársaukafulla
einveru, um heimsveldi drauma og þá staðreynd að
ef þú ákveður að fara, skaltu vita að hér eru
dyrnar, þær bera nafn mitt og liggja að tárum.

Höfundarnir eru átján, fimmtán karlar og þrjár
konur, fæddir á bilinu 1891 til 1953.
Jón Kalman
Stefánsson valdi, þýddi og ritar eftirmála.

Verslanir

  • Bjartur og Veröld
    1.999 kr.
    Skoða
  • Penninn
    3.422 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt