Vörumynd

Hilling 38

Árið er 1938. Útþennslustefna Adolf Hitlers
hefur í för með sér bæði reiði og aðdáun, ekki
síst í svonefndum Miðvikudagsklúbb í Helsinki.
Það er óformlegur ...

Árið er 1938. Útþennslustefna Adolf Hitlers
hefur í för með sér bæði reiði og aðdáun, ekki
síst í svonefndum Miðvikudagsklúbb í Helsinki.
Það er óformlegur umræðuvettvangur gamalla vina
Thune lögmanns. Fyrir liggur klofning Evrópu og
hún ætlar líka að ná til
Miðvikudagsklúbbsins.Thune sýnir utanríkismálum
mikinn áhuga, en ekki svo mörgu öðru. Hann er
fráskilinn og uppgefinn og helgar líf sitt
lögfræðistofunni. Hann nýtur góðrar aðstoðar
nýráðins ritara, Mathildi Wiik.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt