Vörumynd

Ráðgátubók Villa

Ráðgátubók Villa er best að lesa með öðrum. Einn
spyr spurninganna og kíkir svo á svarið án þess
að gefa það upp. Hinir reyna að klóra sig í átt
að réttu sv...

Ráðgátubók Villa er best að lesa með öðrum. Einn
spyr spurninganna og kíkir svo á svarið án þess
að gefa það upp. Hinir reyna að klóra sig í átt
að réttu svari með því að spyrja spyrilinn já-
og nei- spurninga.

Vilhelm Anton Jónsson er
íslenskum börnum vel kunnur sem höfundur hinna
geysivinsælu Vísindabóka Villa. Hér hefur hann
tekið saman fjörugar gátur fyrir krakka, ætlaðar
til að skapa frjóar og skemmtilegar
samverustundir með fjölskyldu eða vinum.

³Njáll
liggur andvaka í rúmi og getur engan veginn
sofnað. Hann tekur upp símann, hringir eitt
símtal, segir ekki neitt, leggur á og sofnar
vært.
Hvað er í gangi hér?Ê

Verslanir

  • Penninn
    2.299 kr.
    2.069 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt