Vörumynd

Líf annarra

Bókin Líf annarra eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur hefur verið endurútgefin en hún kom
fyrst út 1938. Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar
eftirmála en það er Bókaú...

Bókin Líf annarra eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur hefur verið endurútgefin en hún kom
fyrst út 1938. Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar
eftirmála en það er Bókaútgáfan Sæmundur sem
gefur út. Þórunn Elfa Magnúsdóttir (1910-1995)
var afkastamikill skáldsagnahöfundur sem fór
sínar eigin leiðir í skrifum og formgerð sagna.
Hún ruddi þar braut síðari tíma skáldsystra.
Þórunn sendi frá sér á þriðja tug bóka á
árabilinu frá 1933 til 1985.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt