Vörumynd

Trials Rising - Gold Edition

Stökktu um holt og hæðir í Trials Rising, nýjasta leiknum úr hinni geysivinsælu Trials seríu. Búðu til þín eigin borð, hjól og mótorhjólakappa. Stökktu um á sögulegum slóðum t.d. á Everest fjalli og spilaðu með vini í Tandem Bike þar sem tveir stýra einu mótorhjóli. Einnig fylgist leikurinn með tímametum þínum á vissum brautum og lætur þig vita ef að metið þitt er slegið...

Stökktu um holt og hæðir í Trials Rising, nýjasta leiknum úr hinni geysivinsælu Trials seríu. Búðu til þín eigin borð, hjól og mótorhjólakappa. Stökktu um á sögulegum slóðum t.d. á Everest fjalli og spilaðu með vini í Tandem Bike þar sem tveir stýra einu mótorhjóli. Einnig fylgist leikurinn með tímametum þínum á vissum brautum og lætur þig vita ef að metið þitt er slegið af öðrum spilara. Trials leikirnir hafa alltaf fengið frábærar viðtökur og Trials Rising er engin undantekning.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Kappakstursleikir
Aldurstakmark (PEGI) 12
Útgefandi Ubisoft
Útgáfuár 2019
Útgáfudagur 26.02
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt