Vörumynd

KNOPPARP tveggja sæta sófi

IKEA

Stálgrindin og sterkt efnið gera KNOPPARP sófann afar endingargóðan.

Með nýjum aðferðum getum við notað minna af hráefnum og svampi við framleiðslu KNOPPARP sófans og á meðan tryggir fóðrað áklæðið að þægindin haldi sér.

Lítill og nettur sófi sem er auðvelt að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.

Áklæðið er úr KNISA pólýesterefni sem er dope-litað. Endingargott e...

Stálgrindin og sterkt efnið gera KNOPPARP sófann afar endingargóðan.

Með nýjum aðferðum getum við notað minna af hráefnum og svampi við framleiðslu KNOPPARP sófans og á meðan tryggir fóðrað áklæðið að þægindin haldi sér.

Lítill og nettur sófi sem er auðvelt að koma fyrir, jafnvel þar sem plássið er lítið.

Áklæðið er úr KNISA pólýesterefni sem er dope-litað. Endingargott efni með mjúkri áferð.

Dope-litunartækni notar minna af vatni og litarefnum en hefðbundin litunartækni.

Áklæðið má taka af og þvo og því einfalt að halda því hreinu.

Auðvelt að koma heim, jafnvel fyrir einn. Pakkningin er rétt rúmur meter á lengd og vegur sautján kíló.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Öryggi og eftirlit:

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 40.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Breidd: 119 cm

Dýpt: 76 cm

Hæð: 70 cm

Hæð undir húsgagni: 21 cm

Hæð arms: 69 cm

Breidd sætis: 108 cm

Dýpt sætis: 54 cm

Hæð sætis: 39 cm

Breidd arms: 4 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt