Vörumynd

Radionette Menuett FM útvarp

Radionette

Hlustaðu á útvarpið eða streymdu uppáhalds tónlistinni beint í gegnum Bluetooth. Radionette er einnig með klukku, vekjaraklukku og svefnvenju.

FM/DAB/DAB+/Net
Veld...

Hlustaðu á útvarpið eða streymdu uppáhalds tónlistinni beint í gegnum Bluetooth. Radionette er einnig með klukku, vekjaraklukku og svefnvenju.

FM/DAB/DAB+/Net
Veldu á milli fjölda stöðva í bestu gæðum, hvort sem það er Analog eða stafrænt. Þetta útvarp er einnig með innbyggt WiFi, svo auðvelt er að tengjast útvarpi í gegnum netið og fleira.

Bluetooth með NFC
Bluetooth eiginleikinn tengir útvarpið þráðlaust á milli annarra tækja. Með því er hægt að streyma uppáhalds tónlistinni frá hvaða Bluetooth tæki sem er, s.s. borðtölvu, snjallsíma eða spjaldtölvu.

30 forstilltar stöðvar
Hægt er að velja sínar eigin stöðvar með Radionette svo þú þarft ekki að leita í hvert skipti sem kveikt er á útvarpinu. Hægt er að stilla 10 netstöðvar, 10 DAB/DAB+ stöðvar og 10 FM stöðvar.

Klukka og vekjaraklukka
Útvarpið er með innbyggða vekjaraklukku sem getur vakið þig við uppáhalds útvarpsstöðina þína.

Svefnvenjur
Hægt er að svæfa vekjaraklukkuna til að sofa aðeins lengur út.

Tónjafnari
Stillanlegt hljóð með innbyggðum tónjafnara sem fjarlægir aukahljóð.

Aðrir eiginleikar
- 3.2" lita skjár
- Heyrnartóla úttengi
- 3.5mm aux inntengi

Innifalið í pakkningu
- Fjarstýring með 2xAAA rafhlöðum
- Rafmagnssnúra
- Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Útvörp
Almennar upplýsingar.
Geislaspilari
Tónjafnari
Forstilltur tónjafnari
Fjarstýring Já, 2xAAA rafhlöður
Útvarp Internet; FM; DAB +
Skjár Baklýstur
Baklýstur skjár
Klukka
Vekjaraklukka
Aðrar upplýsingar.
WiFi Innbyggt
Bluetooth
USB Nei
AUX inn
Tengi fyrir heyrnartól
Gerð straums 24W
Rafhlaða Nei
Litur og stærð.
Litur Ljós viður
Stærð (HxBxD) 20,2x13,4x11,8cm
Þyngd (kg) 1,48

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt