Vörumynd

Peugeot Mathus vínflöskuopnari

Peugeot
Mathus vínflöskuopnari Vínflöskuopnari hannaður eftir týpum frá 19 öldinni.Ö stað þess að skrúfa ofan í kork sem getur látið hann molna niður fer þessi opnari um hliðar korksins.Dregur svo upp korkinn varlega svo ekkert fari ofan í flöskuna.Einstaklega gott fyrir eldri vínflöskur þar sem korkur er líklegri til þess að molna.Peugeot hefur í yfir 200 ár verið framarlega í hönnun og framleiðslu á ...
Mathus vínflöskuopnari Vínflöskuopnari hannaður eftir týpum frá 19 öldinni.Ö stað þess að skrúfa ofan í kork sem getur látið hann molna niður fer þessi opnari um hliðar korksins.Dregur svo upp korkinn varlega svo ekkert fari ofan í flöskuna.Einstaklega gott fyrir eldri vínflöskur þar sem korkur er líklegri til þess að molna.Peugeot hefur í yfir 200 ár verið framarlega í hönnun og framleiðslu á hversdagshlutum í eldhúsið.Peugeot heldur áfram að hugsa upp nýjar leiðir til að bæta upplifun þína í eldhúsinu.Saga Peugeot hefst snemma á 19 öld með litlu fyrirtæki hóf fyrst framleiðslu á trésögum en uppgötvaði það fljótlega að þeim væri ætlað stærri hlutir í þessum heimiog hefja þeir þá framleiðslu á kaffikvörnum og fljótlega þar á eftir salt og piparkvörnum.Með þessu framsækna hugarfari hefur Peugeot orðið eitt stærsta og þekktasta franska fyrirtækiðí heiminum og eru vörurnar frá þeim orðnar ómissandi á heimilum fólks um allan heim.

Verslaðu hér

  • Byggt og búið
    Byggt og Búið ehf 568 9400 Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
  • Kúnígúnd
    Kúnígúnd 568 1400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt