Vörumynd

Flökkusaga

Eftir miklar breytingar í heimalandi Ísoldar og
mömmu hennar, neyðast birnurnar til að
flýja.
Þær leggja í langa ferð í leit að nýjum
heimkynnum en...

Eftir miklar breytingar í heimalandi Ísoldar og
mömmu hennar, neyðast birnurnar til að
flýja.
Þær leggja í langa ferð í leit að nýjum
heimkynnum en mæta óvæntum erfiðleikum þegar
þær
loksins nema land.

Munu brúnu birnirnir
taka hvítu birnurnar í sátt?

Flökkusaga er
hugljúf bók sem lætur engan ósnortin. Sagan af
birnunum þreifar á mörgum málum sem við þekkjum
vel úr samtíma okkar á einstaklega litríkan og
einlægan máta.
Hér er bók sem býr yfir fallegum
boðskap og á erindi við lesendur á öllum aldri.
Sagan sýnir okkur á hjartnæman hátt hversu
mikilvægt er að eiga góða að til að takast á við
breytingar, fordóma, söknuð og að fóta sig í
nýju umhverfi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt